Gefðu skemmtilega upplifun í mat og drykk

Gjafabréf sem gilda á fimm af vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur

Gjafarbréf í Afternoon Tea

Apótekið

Apotek kitchen +bar er staðsettur á einu fallegasta horni Reykjavíkur í Austurstræti 16. Við erum “casual/smart” staður þar sem boðið er upp á ljúffengar veitingar í líflegri stemningu og flottu umhverfi. Matseðillinn er skemmtileg blanda af íslensku og evrópsku eldhúsi með funheitu argentísku grilli. Fjöldi smárétta er á matseðlinum sem mælt er sérstaklega með að gestir smakki og njóti saman.