Gefðu gjafabréf á fjallkonuna! Fjallkonan er líflegur og fallega innréttur veitingastaður í hjarta reykjavíkur, frábær fyrir þá sem njóta þess að borða góðan mat & drekka góða drykki. Mat­seðill­inn býður upp á skemmti­lega alþjóðlega rétti með íslensku ívafi og úrval af hrikalega sætum eftirréttum sem eru alveg syndsamlega góðir.
Á Fjallkonuni ríkir afslappað andrúmsloft þar sem fólk getur snætt hádegis- eða kvöldverð. 

 

Fjallkonan