Gefðu gjafabréf á Tapas Barinn! Tapas Barinn var stofnaður árið 2000 og hefur síðan notið feikimikilla vinsælda meðal Íslendinga og ferðamanna. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval matseðla, auk hópseðla, spænskra rétta með íslensku ívafi. Við tökum á móti þér og þínum með bros á vör við öll tækifæri.

 

Tapas Barinn